30.04.2010 11:31

01. maí 2010

Nú er framundan "Fyrsta maí" keyrslan 2010. Auglýsing er komin á forsíðuna og hægt að skoða þar hvernig keyrslunni verður háttað. Við munum koma saman við EKRON kl.09.00 og síðan aka saman niður á Laugarveg. Láttu endilega vita ef þú ætlar að taka þátt, með því að tjá álit þitt hér á blogginu. Gaman væri að sjá sem allra flesta af félögunum mæta.
Flettingar í dag: 110
Gestir í dag: 12
Flettingar í gær: 1446
Gestir í gær: 129
Samtals flettingar: 604435
Samtals gestir: 37613
Tölur uppfærðar: 1.10.2023 01:26:47
clockhere